Ráðunautafundur - 11.02.1979, Side 12

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Side 12
4 1. bæta félagslega aðstöðu búvöruframleiðenda til að tryggð verði næg endurnýjun í stéttinni. 2. auka sem mest hagkvæmni við búvöruframleiðslu með rannsóknum og leiðbeiningu, svo tryggt verði sem lægst verð á matvælum. 3. koma í vég fyrir frekari óskipulega byggðaröskun m.a. með eflingu nýrra búgreina og aðgerðum til að fjölga atvinnutækifærum í sveitum. 4. tryggja æskilegt skipulag framleiðslunnar með tilliti til landkosta, markaðsaðstöðu og til að tryggja skyn- samlega nýtingu fjármagns. 5. tryggja atvinnuöryggi búvöruframleiðenda. 16.1 . , 1979 . HS/bs .

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.