Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 13

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 13
RAÐUNAUTAFUNDUR 1979 5 FRAMLEIÐSLUGJALD 06 FÖÐURBÆTISSKATTUR. Gunnar Guöbjartsson, formaöur Stéttarsambands bænda. Undirbúningsnefnd ráöunautafundar 1979 hefur beéiö mig aÖ flytja erindi með þessu heiti. Hér er um aö ræöa tvo þætti tillagna svokallaðrar sjömanna- nefndar, er landbúnaðarráðherra skipaöi 24. apríl 1978, til að gera tillögur til stjérnunaraögerða £ landbúnaði. Tillögur umræddrar nefndar voru margar og í meira og minna allar í samhengi og var þeim ætluð ákveðin áhrif hvorri fyrir sig í þá veru aö tryggja afkomu landbúnaðarins, annað hvort til skamms tíma eöa til frambúðar, þvx er erfitt aö taka út úr aðeins tvær þessara tillagna og ræða þær einar sér. Rétt er aö leggja áherslu á að höfuðtillaga nefndarinnar var um víðtæka áætlunargerð fyrir allt landið og allar greinar landbúnaðarins. Meö þeirri áætlunargerð yröi mörkuö framtíöar framleiöslustefna fyrir landbúnaöinn. En ljóst er aö allmikill tími fer í aö vinna slíka áætlun og vegna mjög mikilla söluerfiðleika búvöru á síðasta ári og þeir munu einnig veröa áfram eftir því sem séð verður nú. Þá þarf að grípa til bráðabirgða ráðstafana. Til að skýra þetta nánar skal þessa getið: Mjólkurframleiðslan óx um 4% á sxðasta ári, en 6% árið 1977. Framleiðsluaukinn varð mestur síðari hluta ársins eða 8,5% síðustu fjóra mánuðina miðað við sömu mánuði árið, 1977. En þessi tvö síðustu ár hefur orðið samdráttur £ sölu nýmjólkur og allra mjólkurvara nema osts . Framleiðsluauki mjólkur hefur þv£ farið allur £ aukna ostagerð til útflutnings og £ smjörgerð, sem að mestum hluta hefur safnast saman £ birgðageymslum mjólkur samlaganna og selst ekki nema mjög takmarkað. Með vaxandi mjólkurframleiðslu verður enn að auka ostagerð til útflutnings, sem selst fyrir hlutfalls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.