Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 17

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 17
9 eða aukaálags og sýnir áætlunin tekjur að upphæð kr. 1125 miljónir. Glæra IV. Nú má vafaluust benda á að viðipiðun við árin 1975, 1976 og 1977 sé ekki einhlít, þar sem árið 1978 hafi skilað miklu meiri framleiðslu en hin árin þrjú að meðaltali. En sjömannanefndin tók þessi þrjú ár til viðmiðunar, vegna þess að þau ár nægðu útflutn- ingsuppbætur að meðaltali. En væri árið 1978 tekið með væri farið yfir mörkin svo verulegu næmi. Kjarnfóðurgjald var gert ráð fyrir að heimilt væri að taka, ef framleiðslugjaldið ekki dygði til jöfnunar á halla vegna útflutnings, sem ekki fengist bættur skv. 2. málsgrein 12. greinar framleiðsluráðs- laganna. Gjaldið kæmi á allt innflutt kjarnfóður, en upphæð þess yrði ákvörðuð af Stéttarsambandsfundi með staðfestingu ráðherra. Gert var ráð fyrir þeim möguleika að heimilt væri að endurgreiða gjaldið og yrði þá endurgreiðslan miðuð við ákveðinn kg.fjölda fyrir hvern grip af sauðfé og nautgripum á hverju býli. Þetta var hugsað þannig að innheimta gjalds- ins færi fram við tollafgreiðslu vörunnar og gjaldinu yrði jafnóðum skilað til Framleiðsluráðs, sem kæmi því jafnharðan til þeirra aðila er ættu rétt á útflutnings- bótum. En þó væri hægt að gefa út endurgreiðsluheimildir til hvers bónda, er hann gætl lagt inn hjá sínum viðskipta- aðila.sem greiðslu að hluta kjarnfóðursins, en seljendur þess framvísuðu þessum miðum til framleiðsluráðs og fengju endurgreiðsluna þaðan. Þetta mundi auka á skriffinnsku við framkvæmd þessarar heimildar, en með því að ákveða kjarnfóðurgjaldið nógu hátt t.d. 80 - 100 %, þá mundu bændur hugsa sig rækilega um áður en þeir keyptu viðbót við skammtinn á mjög háu verði. Mér hefur dottið í hug að skammturinn gæti verið 500 - 600 kg. pr. kú, 100 - 200 kg. á geldneyti og 12 - 15 kg. pr. kind. Ekki var gert ráð fyrir neinni endurgreiðslu vegna svína- og alifuglaræktar, enda áttu þær búgreinar og aðrar aukabúgreinar að vera undanþegnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.