Ráðunautafundur - 11.02.1979, Page 22

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Page 22
vandann. Bent er gjarnan á að andstaða gegn skipulags- aðgerðum í landbúnaðinum komi hörðust úr þeim héruðum þar sem búin eru stærst að meðaltali. Ot af þessu hefi ég látið vinna samanburðar skrá um framleiðslumagn búvöru, sem búnaðarmálasjóðsgjald er greitt af, eftir búnaðarsambandssvæðum. Þar er annars- vegar meðaltalstala sem hlutfall af landsframleiðslu árin 1951 - 1960 fyrir hvert svæði og hinsvegar meðal- talstala fyrir árin 1971 - 1976 og lítur sú skrá þannig út: Hlutdeild Hlutdeild Hlutfall 1951 - 1960 1971 - 1976 71-76 af 51-60 Búnaðarsamband Kjalarnesþ. 6.5 % 3.2 % 44,5 % Búr.aðarsamb. Borgarfjarðar 8.9 % 8.8 % 98,0 % Búnaðarsamb. Snæfellinga 2.8 % 2.9 % 108,3 % Búnaðarsamb. Dalamanna 1.8 % 2.8 % 164,3 % Búnaðarsamb. Vestfjarða 4.7 % 3,8 % 78,5 % Búnaðarsamb. Strandamanna 1.9 % 1.8 % 99,o % Búnaðarsamb. V-Húnavatnssýslu 3.2 % 3.8 % 121,6 % Búnaðarsamb. A-Húnavatnssýslu 4.1 % 4.4 % 108,6 % Búnaðarsamb. Skagfirðinga 5.5 % 7.0 % 133,0 % Búnaðarsamb. Eyjafjarðar 13.0 % 13.3 % 103,4 % Búnaðarsamb. S-Þingeyinga 5.4 % 6.8 % 129,1 % Búnaðarsamb. N-þingeyinga 2.6 % 2.1 % 75,4 % Búnaðarsamb. Austurlands 7.4 % 7.5 % 102,2 % Búnaðarsamb. A-Skaftfellinga 1.4 % 2.2 % 166,5 % Búnaðarsamb. Suðurlands 30.8 % 29.6 % 96,6 % Glæra V. Ekki verður séð beint samhengi í því að aukning bústærðar eða framleiðslumagns sé yfirleitt meiri, 7 þar sem búin eru nú stærst. Þau virðast hafa verið stærri þar fyrir 25 - 30 árum og hafa yfirleitt haldið því for- skoti, þó hafa einstök byggðarlög með minni bú dregið á, svo sem A-Skaftafellssýsla, Dalasýsla, V-Húnavatnssýsla og S-Þingeyjarsýsla og ef til vill fleiri héruð, þar sem

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.