Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 25

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 25
17 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1979 Möguleikar á breyttum búskaparháttum. Halldór Pálsson Búnaðarfélagi fslands Eftir áratuga framfaraskeið f íslenzkum landbúnaði, þar sem framleiðniaukning hefur orðið geysimikil - svo mikil að þrátt fyrir mikla fólksfækkun 1 landbúnaði,hefur framleiðslan margfaldast. Þvi miður eru ekki fyrir hendi áreiðanlegar tölur er sýni fram- leiðsluaukningu 1 landbúnaðinum. Veldur þar mestu um, að hvergi eru tölur, sem sýna hve mörg mannár eru notuð við framleiðslu búvöru og nýtingu hlunninda bújarða. Hagstofan miðar vinnuafl 1 landbúnaði við tryggingarvikur fólks við landbúnaðarstörf, en sú tala er að öllum líkindum mjög villandi vegna þess, hve margir bændur og annað fólk, sem lögheimili áí sveitum eyðir miklum tíma við að afla sér tekna við önnur störf en landbúnað. f skýrslu þeirri, sem Rannsóknarráð ríkisins lét gera um Þróun landbúnaðar og gefin var út 1976 er eftirfarandi tafla, síðasti dálkur- inn þó ný framreiknaður af Þjóðhagsstofnun, um Framleiðslu- og f ramleiðnivfsitölu f landbúnaði (byggð á heimild frá landbúnaðarráðuneytinu og siðasti dálkur frá Þjóðhagsstofnun). 1940 1950 1960 1970 1977 Heildarframleiðsluma gn Heildarframleiðsla á mann 100 140 192 227 309 ílandbúnaði 100 1 81 301 443 665 Virðisaukning landbúnaðar- afurða á mann f landbún. 100 153 211 2 86 383 Heildarframleiðslumagnið hefur meira en þrefaldast á 38 árum, en á hvern mann í landbúnaði nærri sjöfaldast á þessu timabili, er sýnir að starfandi fólk f landbúnaði er talið fækka meira en um helming á sama tima. Virðisaukning eftir mann hefur tæplega fjórfaldast áþessum 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.