Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 26
18
Breyting á verömæti búvöruframleiðslu frá 1960 - 1977 á
verölagi 1 969. 1960 1977 Aukning
millj. kr. millj. kr. %
Mjólk 1. 177. 3 1.544.4 31,2
SláturafurÖir nautgripa 92,2 133,4 44, 7
SauSfjáraf urSir 1.214,8 1.465,3 20, 1
HrossaafurSir 41,6 38, 9 -í- 6,5
ASrar búfjárafurSir 120, 8 387, 0 220, 4
(Svinakjöt) ( 30,4 68,4 125,0 )
(Mifuglakjöt) ( 3,5 35, 0 900, 0)
GarS og gróSurhúsaafurSir 208, 8 211,0 1,1
Hlunnindi, alls 61,4 128,6 109,4
Þetta sýnir allmikla magn og v erSmætisaukningu á 18 árum
í nautgripaafurSum einkum þó sláturafurSum, nokkru minni aukningu
\ sauSfjárafurSum, samdrátt í afurSum hrossa og kartaflna, en í
kartöflum gætir árlegra sveiflna svo aS sá samdráttur er ekki mark-
tækur, en svo er gííurleg aukning á alifuglakjöti og mjög mikil einnig
í svinakjöti og meira en tvöföldun á verSgildi hlunninda.
NÚ er staöan sú, aS veruleg offramleiSsla er á mjólk og dilka-
kjöti, svo aS lögboönar útflutningsbætur nægja hvergi nærri til þess,
aS bændur fái framleiÖslukostnaSarverS fyrir þessar vörutegundir.
Er því augljós nauSsyn þess aS draga fremur úr framleiSslu þessara
vörutegunda en aS auka hana, a. m. k. í bili, hvort sem þaS tekst af
frjálsum vilja bænda, meS kvótakerfi eSa meS samningum viS ein-
staka bændur um breytta búnaSarhætti. Hin frjálsa leiS, sem bændur
hafa fram undir síSustu ár fariS, t. d. þegar þeir fækkuSu kúm, aS
ósk Ingólfs jónssonar, þá landbúnaSarráSherra, til aS eySa því smjör-
fjalli, sem þá hafSi myndast,mun varla koma aS liSi framvegis, mest
vegna hinnar miklu vélvæSingar og fjárfestingar í byggingum, mjólkur-
tönkum o. fl.
Þó hygg ég, aS sumir bændur gætu dregiS nokkuö úr fram-
leiSslumagni, t. d. mjólkur, meS hagræSingu í búskapnum, þ. e. a. s.
nota minni aSföng, t. d. kjarnfóSur,án þess aS nettótekjur lækki aS
marki.