Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 30
22
FramleiSendur svína 1977, eftir
landshlutum og bústærS.
Bústserð/ BÚstærS (gyltur og geltir, tala)
Landshluti 1-4 5-9 10-19 20 og fl. Framtelj-
endur, alls
Samt.
gyltur og
g eltir
Reykjanes svæSi 3 2 6 11 446
Vesturland 2 2 27
VestfirSir 1 1 11
NorSurl. v. 1 1 8
NorSurl. ey. 7 4 1 4 16 210
Austurl. 1 1 2 8
SuSurland 13 9 10 3 35 467
Framtelj. , samt. 24 17 14 13 68
Samt. gyltur og geltir 58 118 177 824 1177
Framteljendur (bú) svina eru aSeins 68, er sýnir litla þátttöku
í þessari arSgæfu búgrein. 70% svínafjöldans er í eign þeirra 13 búa,
sem eiga 20 gyltur eSa fleiri og meSal gyltufjöldi á þes sum búum er
63, 4, en aSeins 6 bú eiga meira en 40 gyltur og gelti. Nú mun hóflegt
aS áætla, aS hægt sé aS framleiSa um 1 smálest af kjöti eftir 1 gyltu
á ári, sem jafngildir kjötframleiSslu eftir 60 ær, en til viSbótar koma
ull og gærur hjá fjárbónda. 9 gyltur og göltur jafngilda a. m. k. visitölu-
búi sem framleiSslutæki, en útheimtir varla nema hálfsmanns vinnu.
Svínarækt er því tilvalin aukabúgrein, einkum fyrir þá, sem hætta
mjólkurframleiSslu, af því aS tiltölulega auSvelt og ódýrt er aS
breyta fjósi í svfnahús.
ÞaS eru mistök bænda aS hafa ekki fullnægt svinakjötseftir-
spurn, svo aS verksmiSjubúin, sem eru ekki nema 3 eSa 4, hefSu
aldrei veriS sett á stofn. NÚ ríSur á fyrir bændur, aS fullnægja eftir-
spurn eftir svinakjöti, svo aS neytendur þurfi ekki aS kvarta og svína-
bændur geti ekki litiS á sig sem nær heilagan hóp framleiSenda, sem
engan vanda skapi, og eigi þvi ekki aS taka á sig neitt af þeim vanda,
sem landbúnaSurinn á nú viS aS stríSa. Sem aukabúgrein er svina-
rækt hentugust fyrir nokkra bændur á tiltölulega litlu svæSi, svo aS
þeir geti nokkrir notaS gölt x félagi. Tvær til 9 gyltur á bú getur ver-
iS ágæt aukabúgrein. Svinaræktin leysir þó aldrei vanda margra bænda,