Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 44

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 44
36 magnsrör (plast). Neðri hluti röranna er gataður, ca 150 cm upp eftir rörinu. Götin eru með ca 10 cm millibilum. Með- fram rörunum er látin fín möl (Kornastærð ca 2-10 mm) til þes að götin stíflist ekki af leðju. I. ____Hestvist Jarðvatnsmælingar voru gerðar nokkuð reglulega frá því í júní fram í nóvember 1978. Engar úrkomumælingar voru gerðar x Hestvist 1978 en með samanburði úrkomumælinga 1976 á Hvann- eyri og í Hestvist sést, að oftast rignir samtímis á báðum stöðunum. Oft er þó mikill munur úrkomumagns milli Hvann- eyrar og Hests. Lítil úrkoma var í Borgarfirði sumarið 1978. A Hvann- eyri var úrkoman í október álxka mikil og næstu fjóra máfiuði á undan. Vantar þó mælingar nokkra daga af október sbr. súlu rit (mynd 3). Jarðvatnsstaðan lækkaði jafnt og þétt framan af sumri, hækkaði þó upp úr 20. ágúst sbr. mælingu 25. ág. All mikil úrkoma var 18.-20. ág. á Hvanneyri (sbr. súlurit) og kemur því jarðvatnshækkunin ekki á óvart. Síðast í ágúst rigndi einnig talsvert og við mælingu 5. okt. kemur enn fram nokkurt stökk upp á við á jarðvatnsstöðunni. Seinni helming októbermánaðar voru miklar úrkomur með þeim afleiðingum, að vatnsstaöan hækkar upp undir jarðvegs- yfirborð nema á skurðbökkum, enda er ekki um aðra framræslu að ræða enn sem komið er. Til þess að fullum tilgangi sé náð með þessum mælingum þarf að gera úrkomumælingar á staðnum og samtímis jarðvatnsmælingar og rennslismælingar úr ræsum meðan stórúrkoma stendur yfir og strax á eftir. II. Krossnes I Krossnesi voru gerðir 18 rannsóknabrunnar í þrem fram- ræstum spildum hinn 6. júní 1978. Fyrsta mæling var gerð strax daginn eftir og síðan var mælt allreglulega til 12. des sbr. töflu 3. Við samanburð vatnshæöatöflu 3 og úrkomumælinga í Þver- holtum (mynd 6) kemur í ljós, að vatnsstaðan hækkar furðu fljótt eftir miklar rigningar. Um miðjan júní var allmikil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.