Ráðunautafundur - 11.02.1979, Side 55
RAÐUNAUTAFUNDUR 1979
JARÐVEGUR 1 MÝRLENDI í LANDI HESTBtlSINS
Friðrik Pálmason,
Bændaskólanum á Hvanneyri.
Rannsóknaverkefni því, sem nefnt hefur verið Hestvist,
hefur áður verið lýst í fjölritum Rannsóknastofnunar Land-
, m 12 3 *
bunaðarins, ’ ’ . Haustið 1977 var jarðvegssniðum 1
„ „ 4
myrinni lyst, . Þa voru einnig tekin þar jarðvegssyni.
Niðurstöðum jarðvegsefnagreininga verður hér lýst nokkru
nánar en áður^. Um einstök atriði, svo sem jarðvegslýsingu
og efnagreiningaraðferðir vísast til fyrrnefndra heimilda4’
Lega og flokkun landsins.
Austast í landi því, sem rannsóknin nær til er halla-
mýri, og gengur hún neðst og nyrst yfir í blauta flatþýfða
mýri næst þjóðvegi. Síðan skiptist landið frá austri til
vesturs í smáþýfða raka mýri, jaðar austan við mel, mel og
jaðar vestan við sem gengur yfir í raka mýri.
Sýrustig í yfirborði mýrar og mels (0-5 cm)
Þúf ur pH Lautir
Frá austri til vesturs
Hallamýri 5,7 4,7
Blaut mýri 5,6 4,6
Rök mýri 5,3 5,0
Jaðar 5,2 4,9
Melur 5,8
Jaðar 5,65 5,1
Rök mýri 5,7 4,7
Þúfna- kollar Lautir Melur
Fjöldi sýna, alls n 13 12 3
Meðaltal, x 5,54 4,83 5,81
Staðalvik, S^ 0,21 0,21