Ráðunautafundur - 11.02.1979, Side 60

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Side 60
52 RAÐUNAUTAFUNDUR 1979. FUGLAR í MtRI Guömundur Halldórsson líffræöingur. Inngangur. Rannsóknum þeim á fuglalífi sem fram fóru í Hestmýrinni má í grófum dráttum skipta í tvennt. a. Rannsóknir á fuglum sem sáust í mýrinni eða í grennd við hana, en áttu þar þó ekki hreiður. b. Rannsóknir á hreiðurfuglum. 1. Fuglar sem áttu hreiður í mýrinni sjálfri. 2. " " " " í nánasta umhverfi mýrarinnar. Umfangsmestu rannsóknirnar beindust að hreiðurfuglum í mýrinni og fjallar því meginmál þessarar greinar um þær. En áður vil ég í stuttu máli gera grein fyrir öðrum fuglarannsóknum. Umferðafuglar. Tegundir sem sáust í næsta nágrenni mýrarinnar voru tiltölulega fáar. Gæsir flugu oft yfir og settust einu sinni eða tvisvar í mýrina. Ál-ftir héldu sig oft á Grímsá. Hrafnar vofu algengir á Mávahlíðarmelum og flugu oft yfir svæðið. Mávar sáust nokkrum sinnum. Athugunarmenn þóttust sjá ummerki eftir uglu, en fuglinn sjálfur sást aldrei. I Hestfjalli var tölu- verð fýlabyggð, en fýlar sáust þó aldrei í næsta nágrenni mýrarinnar. Sömuleiðis átti smyrill hreiður í Hestfjalli. Aðrir fuglar voru ekki áberandi í nágrenni mýrarinnar fyrir utan þá sem þar áttu hreiður. Hreiðurfuglar. Effuglar_át^tu_íir|eiötir_£_næs-ta_nágr^enni_inÝr'a:r,irina.r‘ (svæði II ). Spói: Hann átti hreiöur rétt utan við athugunarsvæðið sumarið 1975 og kom þar upp 4 ungum.

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.