Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 63

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 63
55 Eins og þessi tafla sýnir ljóslega þá eru þeir fuglar sem hér um ræðir mjög misháðir mýrum. Jaðrakinn er mjög háður mýrum, bæði varðandi fæðu og hreiðurstæði. Hrossagaukurinn er allháður mýrum um varpstaði og fæðu. Stelkurinn fær meginhluta fæðu sinnar úr raklendi og er því háður mýrum að því leyti. Spói, kjói, þúfutittlingur og lóuþræll byggja afkomu sína ekki í eins ríkum mæli á mýrum og fyrrnefndir fuglar, en þó er ljóst að framræsla mýra hlýtur að hafa einhver áhrif á alla þá fugla sem byggja afkomu sxna að einhverju leyti á mýrlendi. Lókaorð. Nú munu sjálfsagt einhverjir spyrja; hefur tilvera þeirra fugla sem byggja íslenskar mýrar nokkra efnahagslega þýðingu og er ekki rannsókn á þeim hrein sóun á almannafé? Það er rétt að þeir hagsmunir sem eru í veði virðast náttúrufræðilega eðlis, en ekki efnahagslegs, en það vill oft fara svo að þetta tvennt fléttast saman á ófyrirséðan máta. Þannig hefur oft verið lagt út í aðgerðir, sem vitað var fyrirfram að hefðu náttúrufræðilegar breytingar í för með sér, en sem síðan hafa dregið á eftir sér langan slóða náttúrufræðilegs og efnahagslegs tjóns. Dæmu um slíkt er frágangur sorps hér á landi. Hver sú bæjarstjórn, sem ákveður að aka sorpi á opna hauga, í stað þess að reisa sorpeyðingarstöð, gengur auðvitaó ekki að því gruflandi að hér er um röskun á náttúrunni að ræða. Sá þáttur mála, sem áður fyrr að minnsta kosti, var ekki hafður í huga í þessu sambandi, var hin mikla fjölgun hrafna og máva sem þetta hafði í för með sér og þær efnahagslegu búsifjar, sem þessir fuglar yllu bændum. Við verður því að gæta þess að líta alltaf á náttúruna sem heild. Það er ekki hægt að breyta einum þætti íslensks lífríkis, án þess að valda einnig breytingum á öðrum þáttum. Breytingum,sem oft leiða til náttúru- fræðilegs og/eða efnahagslegs tjóns.Það a?hlutverk náttúrufræði - (og ekki síst vistfræði-) rannsókna að ganga úr skugga um við hvaða breytingum megi búast þegar ráðist er í einhverjar framkvæmdir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.