Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 78

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 78
70 4) Samningar : Samningar ucn eignaraðild, afsöl o.þ.h., varðandi 1andgræðs1usvæði. Landgræðslan hefur í fórum sínum samninga varðandi einungis óverulegan hluta landgræðslusvæðanna (30 svæði af 104). Slíkir samningar hafa samt sem áður verið gerðir í sambandi við stofnun flestra landgræðslusvæða. Er því þessi vöntun - sem stafar að nokkru af bruna í Gunnars- holti 1963 - veikur hlekkur í bókhaldi stofnunarinnar. I haust var viðkomandi sýsluskrifstofum ritað bréf í þeirri von að þinglýstir samningar væru fyrir hendi, er Land græðslan gæti fengið ljóstrit af (sbr. viðauka 4). Sem komið er hafa svör aðeins borist frá Vík, Stykkishólmi og Húsavík. Almennar ályktanir: Nú eru fyrir hendi almennar upplýsingar um ástand lands og árangur af uppgræðslu fyrir flest landgræðslusvæðin Hins vegar skortir algerlega kerfisbundna úttekt á árangri, með hliðsjón af tilhögun framkvæmda og tilkostnaði. ( Til dæmis væri æskilegt að gera einhvers konar "benefit/cost analysis" í flestum tilfellum, þegar ákvarðanir eru teknar um stofnun landgræðslusvæða og framkvæmdir). Tekniskar eða "kvantitatifar" mælingar hafa engar verið í sambandi við þessa úttekt. Gróðurathuganir Elínar Gunnlaugsdóttur eru að sjálfsögðu innlegg í þá átt. Þær at- huganir hafa þó farið fram á örfáum völdum stöðum, og gefa takmarkaða heildar yfirsýn um árangur. Þyrftu því að koma til athuganir frá breiðara sjónarhorni. Einn hugsanlegur þáttur í slíku mati, væri t.d. að gera gróðurkort af hverju landgræðslusvæði, og bera saman við það sem þekkt er um upp- runalegt ástand svæðisins. Mundi það að sjálfsögðu, verða margfalt yfirgripsmeira og dýrara verk en þau verkefni af þessu tagi , sem stofnunin hefur kostað til þessa. Einnig er ljóst að slíku starfi væri víða verulega hamlað vegna skorts á nýjum loftmyndum. Lítill vafi virðist á því að flest stærri landgræðslu verkefnin hafa borgað sig tiltölulega fljótt, bæði með til- liti til byggöarþróunar og ástands beitilanda innan og utan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.