Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 82

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 82
74 horfinn úr sniðinu, en fjallasveifgras fest þar rætur . Heildarþekja gróðurs var um 4% 1974, en um 5% 1976. Einkum eru það língresistegundirnar sem hafa meiri þekju 1976 en 1974. Samanburður á sniði 5 1974 og 1976: Tegundum hefur fækkað um 5 tegundir síðan 1974. Mark- tækur þéttleikamunur reyndist á músareyra og blásveifgrasi með meiri þéttleika 1974. Raunar fundust þessar tegundir ekki í sniðinu 1976. Heildarþekja gróðurs var um 32% að meóaltali 1974, en um 15% 1976. Einkum er það þekja grasa sem rýrnað hefur úr 30% 1974 í um 4% 1976, en sinan'þakti um 32% 1976. Aftur á móti hefur þekja mosa aukist úr um 2% 1974 í um 11% 1976. Niðurstöður - ályktanir: 1. að háplöntutegundum fjölgi lítilsháttar við áburðargjöf, einkum fyrst eftir hana, en þeim getur fækkað, er frá líður, t. def þær verða undir í samkeppninni við grös (Poaceae) eða ef sina þeirra útilokar sumar lágvaxnar eða skammæar tegundir. Sbr. snið 5. 2. að þekja gróðurs og ekki síst grasa (Poaceae) eykst til muna við áburðargjöf og friðun, en snarminnkar að fáeinum (2-3) árum liðnum, þegar áburðurinn er uppurinn, - sjá efnagreiningarnar, - aftur á móti þekur hægt rotnandi sina grasa (Poaceae) 1976 um þriðjung í sniðunum. 3. að tíðni tegundanna eyst við áburðargjöfina. En tíðnin er ýmist meiri eða minni er frá líður en fyrst eftir áburðar- gj öfina. 4. að þéttleiki háplöntutegundanna og einkum grasa (Poaceae) eykst við áburðargjöfina í byrjun, en fer síðan oftast minnk- andi er frá líður. 5. að innfluttu tegundirnar týna tölunni smátt og smátt og hverfa sbr. snið 2. Svo og ber dálítið á dauðum einstaklingum ýmissa íslenskra tegunda, hvernig sem ber að túlka það, þar sem lítið er vitað, hversu gamlar fjölærar plöntutegundir verða. Skal telja þessi afföll eðlileg eða urðu þau vegna áburðargjafarinnar? 6. að mosar birtast fljótlega í plöntusamfélaginu eftir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.