Ráðunautafundur - 11.02.1979, Page 87

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Page 87
79 Árangur uppgræðslu. Við auknar uppgræðsluaðgerðir Landgræðslu rikisins, þótti jafnframt nauðsynlegt að gera könnun á árangri dreifingar áburðar og fræs á ógróin svæði. Með fjárveitingu frá "þjóðargjöfinni" 1974 var kannað gróðurfar og smádýralíf á Rangárvallasöndum. Her er um að ræða svæði, sem voru sandar fyrir 1950, en voru síðan græddir upp með grasfræi og áburði eða gréru upp í kjölfar kornræktar. Sameiginlegt með þessum svæðum er, að gróður- þekjan hefur aukist, plöntutegundum hefur fjölgað, meira magn er orðið af lífrænum efnum í jarðvegi og smádýralíf svæðanna er orðið mun auðugra en er á ógrónum svæðum. "Þessi tímabundna ræktun hefur því bundið yfirborð sandsins og stöðvað látlausa útskolun steinefna og með því örvað vöxt og viðkomu frumbyggjanna og flýtt fyrir þróun samfélags þeirra og nýmyndun móajarð- vegs" (ibid). Heimildir. Árni Jónsson 1955: Skýrsla tilraunastöðvanna. Rit landbúnaðardeildar, A-fl. nr. 11. 105 bls. Björn Sigurbjörnsson 1963: Taxonomy of the Icelandic Elymus. Rit land- búnaðardeildar, B-fl. nr. 19. 36 bls. Campbell, J.B. 1955: Report to the Government of Iceland on Soil Conserv- ation and Pasture Management, FAO Report No. 363. 42 bls. m M ii 1957 • n M M M M M M M FAO Report No. 592. 17 bls. Ingvi Þorsteinsson og Björn Sigurbjörnsson 1961: Áburðarathugun á Biskupstungnaafrétti. Árbók landbúnaðarins, bls. 1-24. Sturla Friðriksson 1960: Uppgræðsla og ræktun afréttalanda. Árbók land búnaðarins,bls. 201-218. " " 1969a: Uppgræðslutilraun á Mosfellsheiði. ísl. land- búnaðarrannsóknir 1, bls. 28-37. " " 1969b: Uppgræðslutilraun á Tungnaáröræfum. ísl. land- búnaðarrannsóknir 1, bls. 38-44. " " 1970: Landgræðslutilraun á Sprengisandi. Isl. land- búnaðarrannsóknir 2.2. bls. 34-49. " " 1971: Ræktunartilraunir á Kili. Isl. landbúnaðarrann- sóknir 3.1. bls. 12-27. " " 1973: Líf og land. Varði, Reykjavík.263 bls. " " Borgþór Magnússon og Tryggvi Gunnarsson 1977: Upp- blásturs- og uppgræðsluathuganir 1976. Fjölrit Rpla nr. 21. 50 bls.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.