Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 95

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 95
87 Mjög mikilvægt er að fá vitneskju um hina gróðurfarslegu þróun £ lúp- ínubreiðum hér á landi. Hún gæti af ýmsum orsökum orðið með öðrum hætti en gerist í Alaska og þá einkum vegna hugsanlegs skorts á heppilegum plöntu- tegunaum, til að taka við af lúpínunni. Rannsóknir á gróðursamfélagslegri þróun í lúpínubreiðum á ýmsum aldri, hófust sumarið 1978 og fékkst til þeirra 300 þús. kr. styrkur úr Landgræðslu- sjóði. Stúdent við líffræðideild H.I., Halldór Þorgeirsson, sá að mestu um þennan þátt rannsóknanna. Einkum var unnið í Heiðmörk. Valdar voru lúpínu- breiður og fastar línur merktar úr þeim og yfir landið umhverfis. Tegunda- samsetning var mæld meðfram þessum línum, en til að fá mælikvarða á gróður- þróunina er ætlunin að endurtaka mælinguna á nokkurra ára fresti. Ekki er enn búið að vinna úr niðurstöðum þessara frumrannsókna, en þó er ýmislegt, sem bendir til að lúpínan þrengi sér ekki að ráði inn í önnur gróðurlendi. Þó hafa ýmsar svaröplöntur tilhneigingu til að hopa fyrir henni í gróðurlendum, þar sem jarðvegur er mjög rýr. Lúpínu var fyrst plantað í Heiðmörk 1959 og þá £ litlum mæli fyrstu árin. Þar er þvi varla að finna lúp£nubreiður ennþá, sem eru nógu gamlar til að lúpinan sé farin að hopa fyrir öðrum tegundum. Þó kom greinilega £ ljós, að þar sem lúp£nu hafði verið plantað £ mel, var tegundafjölbreytni og þekja annarra tegunda mun meiri inni £ lúp£nubreiðum en á melunum umhverfis og jókst hún með aldri lúpfnubreiðanna. Þar sem lúpfna hafði verið slegin árið áður, var komið hvanngrænt graslendi 1978 með túnvingli rfkjandi. IV. Eftirmáli. Hér á undan hafa verið reifaðar þær rannsóknir, sem gerðar hafa verið á Alaska lúpfnu á vegum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins og hugsanleg not af henni. Rannsóknirnar benda til, að með lúpinunni sé fundin góð viðbót f fslenska nytjaplöntuhópinn. Planta, sem með litlum tilkostnaði getur breytt ófrjóu landi £ frjótt og framleitt mikla uppskeru. Hún fyllir þv£ upp £ stórt skarð £ fslensku flóruna. Þó verður ekki fram hjá þv£ gengið að £ fari hannar er ýmislegt sem gæti gert notkun hennar vafasama við ýmsar aðstæður. Mikilvægasta niðurstaéaner þó ef til vill sú, að hvort sem Alaska lúpinan er æskileg eða ekki, þá er hún búin að sanna tilverurétt belgjurta á Islandi. ,Hún er búin að sýna það, að til eru belgjurtir sem geta vaxið hér og skilað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.