Ráðunautafundur - 11.02.1979, Page 96

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Page 96
88 mikilli uppskeru með litlum tilkostnaði. Hún hefur einnig sýnt fram á, að til eru frumbjarga jurtir, sem nota má með ágætum árangri til að rækta upp örfoka land, án þess að grasfræi sé sáð og áburður borinn á. Það er ótrúlegt annað en að til séu mun fleiri tegundir belgjurta, sem eru prýddar kostum Alaska lúpínunnar, en lausar við ókostina. Má þar nefna lucernu (alfa alfa), fleiri lúpínutegundir, smára og ýmsar aðrar. Verð á áburði kemur til með að hækka á komandi árum vegna hækkaðs orku- verðs. Þess vegna er höfuðnauðsyn fyrir íslenskan landbúnað, að rannsókna- starfsemin vakni upp af sínum Þyrnirósarsvefni, hyggi til framtíðarinnar og komi af stað myndarlegu alhliða belgjurtaverkefni. V. Heimildir. 1. Hákon Bjarnason, 1946: Alaskaför haustið 1945. Arsrit Skógræktarfélags Islands. 2. Þórarinn Benedikz, 1978. Persónulegar upplýsingar. 3. Crocker and Dickson, 1975. J. Ecol. 45, 172.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.