Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 3

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 3
Heimskan oj? Vizkan -----o------ HcimslítXn'. Eg nefuist ’in háttvirta Heimska, I heiminum ryð ég méi' hrnut. Mín dóttir ev drottn;indi Gleymska, Við drögum fólk til okkar með töfrandi skraut. En hvað ert þú vesalings Vizkal Þinn vegur ei fjölsóttur er, Þú ert ekki ilink í að fiska; En fúlkið sér unir hjá niér. Vizlínir. Þú glápir og gjörir þig breiða, Þín glépska er þjéðanna mein; Þú steudur á vaðbergi að veiða, Ei veitist þér lýðfegurð nein. Þú glauniinn og gjálífið sýiiir, En göfuga sýni ég monn; Þeir vondu’ eru vildarmenn þínir. -•-I viðskiftum tapar þú enn. HnimsJiun: Hvað megnar þú niáttlausa nunnat’ Af mönnUnum heimtar þú strit. AA*

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.