Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 5

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 5
Colde Fell’s leyndarmálið. Eftir Charlotte M,- Braeme. ----0----- Nei. -- Ég- giftist einu sinni án þess að elska, og þó það væri eini vegurinn til að frelsa líf mitt, gerði ég það -aldrei aftur; sjáið afleiðingarnar af því: hörmung og dauði. I-ór eruð mér góðir, riijög góðir, eu samt elska 6g yður ekki. — Eg hef lært mína lexíu; og þó óg væri nú fijáls, þá gerði ég það ekki —ekki eiriu sirini til að halda frelsi míuu.‘ ’En, Hestir, þér gætuð lært að elska mig/ hað hann, Hún leit á hann með þessum fögru alvarlcgu augmn. ’Nei/ sagði hún sorglega. ’Ég held ég sé ólík öll- um öðrum konum að því, hve erfitt mér geugur að læra það, sem flestmn öðrum veitir svo létt, nefriilega að elska. Mér er ómögulegt að útrnála hjónahand kalt og

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.