Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 35
COLDE fell’s letndarmahid.
467
’Það er ekki skemtilegt að þuvfa að stiaga upp ú því
við koDU ; eu ef mögulegt væri að gera eitthvað í þá átt,
að gera yður óþekkjaulega, svo sem að breyta hárlit
yðar.‘
Hann var hræddur um að henni mundi þykja fyrir,
og kom sér varla að því, að nefna þcssa óviðfeldnu
hreytingu'.
’Það get ég hæglega gert,1 svaraði lmn kæruleysis-
lega. ’Eg get stíft það af mér og haft svo falskt hár
og með öðrum lit. Það ætti að duga.‘
’Það er þó næstum sorglegt/ ínælti haun og horfði
augum fullum aðdáunar á iiið mikla hrafnsvarta liár, sem
liðaðist í bylgjum niður með hinum fölu kinnum henn-
ar.
’Það skiftir litlu nú. Faðir minn var vanur að segja
að mitt hár væri það fegursta sem haun liefði séð um
sína daga. — Hann er dáinn —• og hver slcyldi þá kæra
sig um, hvort ég hef nokkurt eða ekkert hárk
’Þér vitið sjálfar-hvað bezt er í því efni, en ég held
að eitthvað í þá átt sé nauðsynlegt.'
’O, hví skyldi ég hika mér.‘
’Eg ráðlegg yður að aka strax héðan í luktum vagni
til járnbrautarstöðvanna. Eg skal fylgja yður til að hrinda
CC*