Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 29

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 29
COLDE PELL'S LEYNDARMALID. 4G1 ’ííei, óskið mér ekki til lukku Kapt. Douglas, hlut- skifti mitt er óbærilegt.1 ’Eg- lilýt að gera það,‘ sagði hann, ’því margir af þessuin'niikla manngrúa bjuggust við enn þá harðara lilut- skift-i. Þér lifið þó,— og lejfið niér nú að frain'bera erindi rnitt. Eg er enn liér, til að ofí’ra yður öllu sém ég ú, leggja líf mitt og ást fyrir fretur yður. ■— Því svartari skuggum som heimurinn kastar á yður, því bjartari skín ást mín til yðar. — I heimsins augum cruð þér brenni- merktar, í mínum augum eruð þér sem liin yndislegásta konungsdóttir. — Eg elska yður heitara nú, þegar heim- urinn snýr við yður balcinu, og sorgirnar þjaka yður. en nokkru siuni áður, þegar þér voruð í allri yðar dýrð. Elskaða Hestir, gefið mér samþykki yðar, og í dag skul- uð þér verða konan míu. Til að sýna hve lítið ég hirði um það sem beimurinn kallar faugelsislyktina, skal ég kaupa sérstakt leyfisbréf og vera stoltur af að geta gert yður að konunni minni. Eg skal fyrirlíta allan lieiminn og vinna fyrir þig einci, miu elskaða Hestir! Hvaö hirði ég um hvað héimurinn segir, ef aðein3 þú eit mín •— fyrir þig skyldi ég fyrlíta marga slíka lieima. — 0, Hes- tirL Vei'tu miskunnsöm og rektu mig ekki á hurt — scgðu þetta eina orð, sém ég þrái, og þá skal ég mcð. á- nægju sýua heiminum, hvað ég held um þig — liverju ég tiúi um þig, hvorsu stoltui' ég ýrði af slíku tdutskifli,

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.