Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 30

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 30
462 COLDE I’ELL S LEYXDAUMALID. — og c-g skíil Hytja þig langt bai't frá þessum sorgarinn- :u’ stöðvum, til hinna sólríku fögru suðrænu landa/ ’Freistið niín eklu. O, leiðið mig ckki í freistni/ bað hún, eius og lífskraftár hennar væru óðum að þverra. ’Jú, lofðu mér að leiða þig í froisni. — Eg elsko þig svo innilega. — Eg skal gera þig farsæla, Hestir! — Þessi tínii sorgarinnar skal iijá líða sem annar draum- ur. — Sá tími skal koma, að þú munt blessa mig fvrir að freista þín nú — freista þín til uð verða sæl.‘ ’Það er óttuleg freisting. — Guð hjálpi mér og styrki mig til að standast liaua/ sagði hún og titraði og skalf af geðshræringu og hugarangist. Svo rétti hún sig upp, seint og liægt, færði sig fjær og sagði með stað- festu: ’Nei, é(j elfsl.a yður eldi, og þess vegna giftist ég yður ekki. -- Iljónaband, án þess að það sé helgað of ástinni .— er eyðilegging. ■— Þér sjáið hvernig það héfir farið með mig. —Eg vil heldur líða háðung og for- smán heimsins, en sökkva mér í þvílíkt hörmungadýki.‘ ’Afsvar skal ekki lnæða mig burt,‘ sagði hann.—’Nei — aldrei, meðan heimurinn er við liði, og þú ert lif- andi.‘ ’Eg læt ekki þessa freistingu sigra mig,‘ svaraði hún alvarlega. ’Aldrei framar skal ég gera mér cða nokkrum lifandi monni þau rangindi, að géfa hönd mína i _ I

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.