Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 19
COLDE FELL’s I.EYXDARMÁLID. 451
eudunum tapaði einu ovðí af þessari lieimsfi'ægu vavnar-
ræðu.
Iíann tók 'hvert atriðið eftir annað sem áður hafði
verið fært til sem ástæða fyrir sekt hennar, og snéri því
svo algerloga, að margir af tilheyrendunum álitu það,
e.ftir meðfurð hans á því, fremur til að afsaka en ákæra
hana. Fyrsta atriðið sem ákærendur hennar tilfærðu
inóti henni, var hið ilia samkomulag þcirra hjóna, það
var á-litið grundvallaratriði glæpsins.
Hann sannaði liið gagnstæða. Ef fauginn hefði vilj-
að losna við mann sinn á þenna hátt, hefði luin getað
verið húin að því fyrir löngu. Hún hefði ekki beðið
öll þessi ár ef það lrefði verið ásetningur hennar. Og
svo sagði hann með hjartnæmum, átakanlegum orðum
hina sorglegu giftingarsögu hennar, söguna af hinu
saklausa, undurfagra barni, offrað á altari eigingirns auð-
kýfings 1 þarfir aldraðs þurfandi föðurs. Hvernig hún
hefði grátbeðið manninu sinn, sem hún síðan útti, um
vægð, og fyrirsagt óhamingju þeirra heggja, og hvernig
hún að lokum sannfærðist um, að eiui vegurinn til að
a £relsa líf og heilsu sílis elskaða föðurs, var að offra sjálfri
1 sór; og hann talaði með hinum sorglegu, auðmjúku orð-
um Jepthas dóttur.
Saga hennar, sögð af þessum, mamii, var svo innilega
átakanleg, að hún snerti til meðvitundar jafnvel hin hörð-.