Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 47

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 47
MIKLI DRATTURINN. 479 Jón’íkur voru áilit á ferii. Hávaöinn og gruraganguriun v'ar líkaatur iþ,ví sem hemaður væri í landinu, og fjand- ínenuirnir væru á leiðinni inn í borgina. ]Cn leikurinn sem í væhdurn var, v&r líka evo óvanalegur, jafnvel fyrir Nýju Jórvíkurbúa. Fyrat í stað gékk okkur eríitt að finna heppilegt fvrirkomulag á hlutaveltunni, þannig að engin svik gætu átt 'sér stað. Við áttum langar samræður við rit- stjórnina, eu allt til einkis, hvéiTÍfuppástungunni á fæt- ur annari var varpað fyrir borð. Þá vildi svo til af hendingu, að Jim átti tal við kunningja sinn, sem vann á járnbraútarstöðvunum, fyrverandi inálaflutningsmann, hygginu og klókann, og sagði honum málavöxtu. Hann hugsaði sig dálítið um og sagði svo: ’Það ev enginn iiægðarleikur að haga hlutaveltunni svo, að enginu af seðlaeigendunum álít-i sér gert rangt, en þó lield ég að það takist á þann hátt, að gæfuhjólin séu tvö. I öðru séu seðlar msð tölum á, frá 1 til SOOOþí jhinu séu 7999 tölulausir seðlar og einn seðill, sem á stancli ’vinningurd Svo skal draga c-inn seðil úr fyrra lukkuhjólinu og sið- an einD úr hinu. En svo verður hamingjan ar ráða hver af hinum dreguu soðlum vinnur. ‘ Þessi uppástunga var samþykkt í einu hljóðí,"og allt varsvohúið undir diáttinn samkvæmt henni. Ritstjórnar*skrifstofan, sem oss var góðfúslega Iéð,

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.