Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 48

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 48
1-80 MIKLI DRATTURI.W. víu'troðfull af fólki. I öörum endíi henníu' var pallur, og" þar stóðu gæfuhjólin. Ekki langt frá þeim var ég staddur og horfði hissi og kvíðandi & hin niarghreytfu andlit, er til heyröu ýnisum stöttum nianiifeiagsins, er öll lýstu sömu þránni: að eignast Jim og peningana hans. Yið hliðina á mér stóö Jim. vinur minn, sviplíkastur stroku- mttiini undir galga sein á að hefja liann upp í, hjarta hans harðist ótt og' títt og kaldur sviti draup af enni hans, baráttan milli vonarinuar og óttaus- var auðsæ á andliti hans. Hlutaveltan byrjar. ’iNúmer 50!‘ var kallað. Svo var gripið í hiít gæfuhjólið: ’HúllJ Annað númer var kiiilað upp, og þannig gékk það góðastund. Drátturinn miklilét lengi Líða sín. .Af og tii renndi ég augunum yfir mannfjöldann, til að reyna að sjá áhriíin. Ég heyrði fáeinar moykerlingar andvarpa þungan, og sá þær síðan fara út. Nokkrir af Pawnee-hermönnunum litú grimind- arlega til hinna hvítu manna, og. tautuðu böibænir yfir þeim. Sumar nf svertingjastúlkunum nístu tönnum af gi'immdinni; þær urðu nærri hvítar í andlitinu af illsku og sviknum vonum, og' liurfu svo út. Allt í einu sá ég Bafnurn rífa í liárið á sér, og sýndist mér breiða andlitið á lionum verða til niuna lengra. Jim hafði líka veitt lionum efliitekt, og létti sýnilega fyrir brjósti þegar hann sá iiann þjóta út eins og liund, sem skvett liefði vorið vatni yfir. Xú þyifti kfr. Barinim að eignast ’soðilþ datt mér í hug, en hann mun passii sig. (Niðúrlag næst.)

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.