Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 26

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 26
458 COLDE FELL’S LEYXDAR.MALIP. Þá yar því lokiö þessu heimsfræga máli—• sem hafði haldið athygli þriggjakonungsríkja vakandi ogí óttalegum spermiiigi í þrjá heila dagáj og eftir skildi einhverja óá- uægju, eiuliverja óljósa vonbrigði í hjörtum flestra; Jieir vildu fá ákveðnari dómsúrskurð. Var hún sek eða sak- lausí1 ’Osannað/ var cnginn úrskurður. Á meðan á öllu þessu stóð var aumingja fanginn leidd burt í hálfgerðu yfirliði. llenni fannst þetta óttíi- legur endir á öllu þcssu. Ef hún hefði verið fundin sek, eitthvert vonleysis hugrekki hefði hjálpað henni; ef sak- laus, hvílíkur friður, hvílík sæla, og endurgjald fyrir allt sem liún var búin að líða. Það síðasta sein hún sá í dómsalnum þogar hún var leidd út, var Kapt. Douglas, unglegur og yongóður, eins og þegar hefði verið lyft af honum voðalegri byrði. Hún var leidd inn í lítinn klefa áfastan við þeuna stóra sal, og þar fann Iíoss hana. Hún var föl og þreytuleg, en þrátt fyrir allar raunir sínar og hörmung- ar, var hún ómótstæðilega fögur. ’Hvernig á ég að þakka yður hjálpina?1 sagði hún, þór haíið frelsað mig; en hvers vegna hafa þeir dæmt svona, eftiralltsem þér sögðuð þeimk Þeir hefðu átt að geta séð að ég var saklaus, því sögðu þeir það þá ekkik ’Svo ég segi yður satt, Mrs. Blair/ tók Ross lil

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.