Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 6

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 6
í 438 COLDE fell’s leyndarmalip. ástasnautt. — Hver getur útiiiálað alla J»á bölvun sem því fylgir. lig hef reynzlu í Jiví efni, en skortir orð tii að lýsa þeirri sorglegu reynzlu. Ef ég mætli lifa æfi niína upp aftur, og liefði tækifæri til að kjósa unnað- hvort dauða eða slíkt hjónaband, mundi ég ekki liika eitt augnablik í valinu, ég vildi þúsund sinnum heldur deyja. — Kapteinn Douglas, þér eruð góðhjartað göfug- menni. lig gct ekki nógsamlega virt og þakkað tilboð yðar, að vilja gera miV/, fordæmda. og fyrirlitna, að eigin- konu yðarj og meðan mér endist aldur, mun ég aldrei gleyma því; ef ég dey skal ég biðja tyrir yður ineðan ég doy; mér liggur við að óskn, að ég gæti elskað yður.‘ ’Reyuið, ó, eiskaða Hestir!----1 SorgMrskuggiuu á hinu þroytta andliti varð enn dýpri. ’Hei,‘sagði hún,’það er árangúrslaust, égvirði yður, og framvegis inun óg hugsa til yðar sem míns bezta vinar, en elska yður cr mér ómögulegt. Ef ég gjftist yður án þess að elska, þ.í væri það aðeins til þess að endurtaka iiina sönm sögu; sömu kvölina, sömu óhamingjuua.' ’Ég gæti keunt yður að elska mig, ást mín er svo sterk, s-vo einlæg og- lieit, að hún hlýtur að ávinna sór endurgjald.1 ’Kei, nei; veslings Angus sagði það sama, eu það reyndist okki satt.‘ L

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.