Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 23

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 23
COLDE FELL’S LBTNDARMALID. 455 nokkuvs kouar leiðslu, lieuni fanust öðrumogin veva flugði ntu'n, sem mvrt liefði saklausan mann, hiuumegin kona hógvær, blíðlynd, Htilsigld, sem svo liart væri leikin sak’ iaus. Hún hrökk við, mitt í djúpi sinna ósamanhang- andi hugsana, milli vonar og ótta, er henni varð litið framan í hið þreytulega, kvíðafulla audlit Kap. Douglas. ’Þetta lilýtur að frelsa haua,‘ sagði hann við sjáifan sig, ’það 'getur ekki hjá því farið.1 Á andliti hinnar fögru konu, ein's litlaust og marm- ara líkneski, hvíldi hvorki vou nó óttí. Iíún hafði heyrt svo mikið illt og gott um sjálfa sig, að það var liætt að liafa áln-if á hana, og liún vissi varla að liverju leyti það snérti hana sjálfa. Dómarinn tíndi allt upp og lagði saman, og viturlegar hefir ekkert mál verið liöndl að. Engu hafði hann gloymt; allt í hag fangans var sett samhliða ákærunni. Hann vóg allt nákvæmlega á voga- skál réttvísinnar. Enginn gpt sagt að hanu fylgdi fremnr einni en annari hlið. ILinn var kaldur og róttvís ; stuud- um var sem hin kraftmiklu orð hans fordæmdu hana, og og liinn sprettinn sýknaði hana eins vel. Enn varð hljótt, og tímiun var kominn. Iljarta hennar barðist svo ótt og títt að hún óttaðist að aðrir niundu heyra það. Dómnefndin kom saman til að gera út um málið, til

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.