Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 28

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 28
C01.DE FELL’s LEYND AltMÁLÍI). tw 460 ’Ég veit ekki/ 'segði hún. ’Eg er svo þreytt, svo þreyrtt/ og lnín stumli þungt. ’Farið þér hoiin til Colde FollF sp.urði hann. ’dSTei, aldrei, aldrei, niig hryllir við nafninu einu saman, Eg stíg aldrei fæti niínmn á lóð þá er tilheyrði Blair, nó heldur skal mér tilhoyra nokkuð af eigum hans, þær geta gengið til næsta ættingja hans.‘ ’Þér afsalið yður stórmiklum auðæfum,1 sagði hann. ’F.f ég héldi því, yrðu það kallaðir hióðpeningar. Eg snerli þau auðæfi aldrei. — Eg hef nóg áu þeirra. BÍair var örlátur við mig, og hugsunarlaust kastaði hann iðu- lega til mín £50 seðium' ($240), þegar haun tók á móli rentuskuldum sínuin. Eg liafði ekkert með þá að gera og gaf aftur burt meginið af peninguuum, en samt á ég eitir £500 á banka. t>að tek ég og annað ekki.‘ ’Með þeirri uppliæð getið þér byrjað,‘ sag-ði hann. ’Ég hef hugsað mér ráð, og ef yður géðjast að því, álít ég það gott.‘ Lengra komst hann ekki, því þá var bar- ið á dyrnar. Iíinn af lögregluþjónunum kom inn og sagði að Ivapt. Douglas vildi fá að tala við Mrs. Blair, áður en inín færi burt. ’Ég íér þá um stund og kem aftur þegar géstur yðar er farinn,1 niælti Boss. FTæstu mínútu stóð Douglas frammi fyrir lienni.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.