Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 24

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 24
45 G COLDE EELL’S LEYNDA.EMÁLID. ,að ákveða úrskuiðinn á þessu .óttolega máli; líf hennar blæddi út á einu augnabliki, og fylgdi þeim, þar sem þeir sátu. Sek eða saklaus; bráðum mundi lnin heyra annað- hvort þetta orð framborið í hiuum kraftmilda, alvar- lega í'óm dómafans. Frelsið og hög-gstokkuri nn stóð fram undan henni með allri sinni dýrð, allri sinni skelf- ng tioinar mínútur, og hún mundi vila afdrifin. Einhver færði lrenni glas með köldu vatni, hún drakk það næstúm græðgislega. 0g, ó, guð! að liún skyldi ekki deyja! Kviðdómaruir komu aftur; tilhugs- unin var voðaleg; hvílíkur ’oiduf; hvílík bylting; eitt brennandi bænafándvarp, að guð vildi líkna henni. Dórpsatkvæðið, dómurinn; hver skyldi liann verða? Aliur þessi manngrúi var svo kyr og ldjóður sem hin þögla gröf. Dómsúrskurðui'inn var hvorki ’sel‘ eða ’sak- iaus;‘ nei það var h'ið gí.nda, skozka dómsatkvæði ’ó- sannað/ XVI. KAPÍTULI. ÓSANNAD. -vEGAE þitta óttalega orð fóil frá vörum dómarans, varð ókyiiéiki mikill í manngiúanum oins og þegar

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.