Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 2

Svava - 01.04.1898, Blaðsíða 2
KVŒDÍ, 434 Huldubörnm. TJti’ í laufgum lundi Langf frá mararsundi Sá ég horskan huldupilt Og meyju nninar-hlíða Mittisnctta og fríða; En hvo þau voru uug og stilt. Léku þau sér lengi, —Laufin prýddu vengi,— Fléttuðu þau krans við krans; Kát þau sungu kvæði, Kunnu þau það bæði,. Stigu síðan dans af dans. Alþekkt álfaleyni, Opnuðust dyr á steini, Er þau hæði áttu bii, Þangáð létt þau leiddust— Ljúfir draumar eyddust. S.ulduhörnin heiðra þú. Jón Kjœrnested..

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.