Svava - 01.04.1898, Page 2

Svava - 01.04.1898, Page 2
KVŒDÍ, 434 Huldubörnm. TJti’ í laufgum lundi Langf frá mararsundi Sá ég horskan huldupilt Og meyju nninar-hlíða Mittisnctta og fríða; En hvo þau voru uug og stilt. Léku þau sér lengi, —Laufin prýddu vengi,— Fléttuðu þau krans við krans; Kát þau sungu kvæði, Kunnu þau það bæði,. Stigu síðan dans af dans. Alþekkt álfaleyni, Opnuðust dyr á steini, Er þau hæði áttu bii, Þangáð létt þau leiddust— Ljúfir draumar eyddust. S.ulduhörnin heiðra þú. Jón Kjœrnested..

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.