Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 4

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 4
150 fluttist hann 24 áva garaall, ókvæntur, árið 1874. Konj hann fyrst til Ontario-fylkis, til bæjarins Kinmount, og liafðist þar við um veturinn. Lítið var þar um atvinnu um þessar mundir; um haustið var dálitla járnbrautar- vinnu að fá, en úr því ekkert. Þá var farjð að hugsa um nýlendusvæði handa Islendingum vestur í landi, ein- hvevs staðar á hentugum biefcti. Yar nefnd manna send af stað vest.ur til aðskoða landið og velja nýlendusvæð- ið. Einn í sendinefnd Jpeirri var Skafti Arason. Lagði hann af stað frá Kininount með þeirn Sigtryggi Jónas- syni, John Taylor og Einari Jónassyni og koiuu þeír til Winnipeglö. júlí um sumarið. Eftir fári'a daga dvöl í bænum fóru þeir ofan að Winnipeg-vatni og norður þangað, er Sandy Bar nefnist og norður að White Mud River, or þoir nefndn Islendingafljót. Leizt þeim vel á sig á þessu svæði. Austur í Ontario-fylki hafði þeim sagt verið., að land alt í Manitoba væri skóglaust; væri þar vetrarkuldi ógurlegur og þangað færu þeir ekki til anuars en að frjósa til óbóta. En hugmyndin með ÍS" lendum var eindregið sú að mynda allsherjar nýlendu, þangað sem allir vestur-fl uttir íslendingar gætu safna&t, og til þess þurfti stóra landspildu. En á sléttunum í Manitoba var ekki vært um þetta leyti fyrir engisprett- ujn,. Aftar var Winnipeg-vatnið fult af fiski og skógar

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.