Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 44

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 44
190 fram og affcur uni gólfið, eins og hnnn vœri genginn frd vitjnu, Alfred lagði hönd sína á öx) sjóliðsforingjans og mælti: „Var ekki faðir minn saklaus?’ ,,Saklaus!’ endurtók gamli aðalsmaðurinn, reis úr sæti síuu en hneig niður aftur á stóljnn. „Mér gat aldrei dnttið í hug, að slíkt svikasamsæri gæti átt sér stað. En eiuhver ógeðslegur skuggi hékk yivr þes3u voðalega máli, sem endaði með lííláti míns bozta viuar. Alt virtist sanna, að hann væri sekur, og eg varð að trúa því að haun hefði gjört sig sekan um drottinsvik. En þó var mér ómögulegt að sætta mig við dómúrskurð- inn. Saklaus! — Ó, guð minn! — Sir John sak- laus! — Rétt í þessu stansaði dr. Holland, rauk að borðinu Og hrifsaði bréfið í liöud sér, er Sir John hafði ritað franska umboðsrnanuinum. „ ,Eg er Enylendiugur!' ” las hann upphátt. „Ef þetta er ekki líkt gamla mauninura. ,Það svar œtti að vera ijður nójJ' Ó, þú, Sir John ! ,En velii þér fram- ar máls á þestu svívirðilecja atnði, skal eij senda yður fullnœgjandi svar með púðri og kúlnadrifuj’ Ef þetta er ekki snildarlega sagt! ,Með djúpri fyrirlitningu, er sg yðar óvinur — JOHN LANDFORD,. Hann hofir verið 6nklaus, Sir William!”

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.