Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 27

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 27
173 sjá bain sitfc giftast syni þiss raamis, er var hengdur opinberlega fvrir landráð ! — Hvílík svívirðing !’ „Heiraurinn ! Framtíðin !‘ endurtók raæriu. „í sál ininni er minn eiginn heimur og fraratíð. — Legðu ekki smán föðursins á herðar barnsins. Legðu heldur hlessandi og raýkandi hönd á það. — I>að liggur í okkar valdi, að strá blómura á leið þess og gera það að hamingju barni. — Eigura við að vanrækja þá skyldu, er hvílir á herðura okkar?’ „Æ, elsku barnið raitt, þú veizt ekki hvað þú ort að biðja um. Hættu þessu — hættu, ef þú vilt ekki sjá raig líða onu meir. Ef þú vilt okki stuðla að því, að sjá vesaliugs föður þinn hníga í gröf sína, beygðan af brostnum vonura og- óhlýðni einkabarns síns. Minstu aldrei framar á þetta atriði. Láttu hiun líðandi tíma fela það í gleyraskudjúpi síuu’. Sir William var veglyndur og góðhjartaður, en tettardramb haus var mikið; fyrir því valdi hefir marg- ur orðið að beygja sig, og Ella var ein í þeirra tölii, er fokk að keuua á því. „Vesalings Alfred’, hraut af vörum uiærinnar, „nú á hann ekkert heimili’.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.