Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 21
r
167
(mammútsdýrs), hafa um ótal mavgar aldir geymst ó-
skemdav fvam tii vorra tíina.
Alt til þessa hafa menn ekki getað gevt sér nákvæma
hugmynd um vaxtavlag þessa tvöllvaxna fovneskju-dývs,
af því að ýrasiv mikilvægir hlutav þess hafa vevið ó-
þektiv til þessa. En nú hefiv vovið tekin ijósmynd af
þessu mammútsdývi, ev faust í ísgljúfvum Kolyino-fljót-
sins, eins og úðuv ev sagt, og ev það í fyvsta sinni, að
hæpt hefiv vevið að ljósmynda þelta stóvvaxna dýv
steinaldavinnav og gefa mönnum kost ú að líta inynd af
þessavi löngu útdauðu dýiateguud.(*
* Fovnleifafrfeðingavnir hafa skift framþróunarsögu
mannsins í þrjú tímabil og nefnt þau: steinöld, eiröld
og jdrnöld. É.i svo liafa þeir aftur skift steinöldinni í
tvö tímahil: eldra steinaldar-tímahil (Palæolithic) og
n ýr ra steinaldav-tímabil [Neolithic]. l’rá fyrva tímabil-
inu eru stein-áhöldin grófgjörð og ófaguð, en á síðara tím-
abilinu eru þau orðin slétt og fáguð. Svo liafa jarðfræð-
ingarnir aftur skift eldva steinaldar-tímabilinu í tvö tíma-
bií, er þeir neftia: annað Q u a t e r n a r y-tímabil og
þriðja Qu atern ary-timabil, og,kennaþau vanalega við
mammútsdýrið og hreindývið. Á fyrra tímabilinu oefir
maðuvinn verið samtíða mammútsdýrinu, hellis-bjarn-
dýrinu og öðrum útdauðum dýrategundum Quaternary-
tímabilanna; eu á síðara tímabilinu er mammútsdýrið
liðið nævri undiv lok, en hreindýrið hvarvetna að finna í
Suður-Evrópu og Mið-Evrópu. — Til skýringar á skift-
iug tímabilanna, setjurn vér hev töflu er sýnir þau í réttri
röð:
11*