Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 11

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 11
157 kavlmenn viltust á leiðinni út f nýlenduna með konur og körn og gamalmenni, en núðu J)ó kofa Skafta um kveldið. Komu þeir fyrst að löngum liej’stökkum, er Skafti útti. Þar vildu sumir setjast að og brenna hoyi til að halda lífi í konum og krökkum um nóttina. En Jósafat nokkur Jósafatsson, sem þá var unglingur og leiðinni dálítið kunnugur, hólt að hann gæti rammað frá heystökkunum og heim að húsinu, og það tókst. Þá kom húsaskjólið sór vel. Þá voru 28 manns í kof- anuni um nóttina, og má nærri geta, að þröngt hafi ver- ið. Fólk þetta hafði keypt mann til að fiytja sig á hesturn og fengu þeir gott rúra í fjósinu. Um veturiun var mjög mikið að því unuið að draga við úr skógi til fjósa og húsagjöfðar. Yorinu eftir varð Skafti fyrir því óhappi, að fjós hans bruun11 8. júuí 1882; liafði lmnn inni í þeim einu áhöldin, er hann átti, sláttuvélina og hrífuna, sem urðu fyrir stórskemdum. Hafði hvorttveggja kostað $100. Hafði hann lánað fó hjá örðura til að geta borgað áhöld þessi út í hönd og komist að betri kaupum. Hveiti sáði hann þotta sumar í 10 ekrur, byggi í eina og höfrum í eina. Kanadískur maður einn kom að langar leiðir og þreskti korn fyrir Islendinga haustið 1882. Fekk Skafti 26 bnshel af ekruuni af hveiti, en 40 af hinu,

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.