Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 12

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 12
158 hverju fyriv sig. Seldi hann hveitið fyrir 65 til 70 cts livert bushel, og hafði 418 bushel hveitis alls. Af jarðeplum fekk hann 50 bushel og næpum 300, sem npp var tekið. Litla hestinum sínnm fargaði Skafti sumar þetta fyrir ditlitla kornskurðarvél (Reaper) og var nieð henni slegið alt hveiti hjá Islendingum sum- arið 1882. Fjórtán ekrur plægði hann upp annað ár- ið Ðg bætti vjð akur sinn. Sei'nna hluta vetrarins 1883 keypti Skafti eina samokshesta og gaf 450 dali fyrir, ■en lét tvenna samoksuxa npp í og gaf 50 doll. á niilli, hétu hryssurnár Fanny og Jane. Vorið 1883 sáði hann hveiti í 19 ekrur og höfrum og hj'ggi í 13. Smáþokaðist nú húskapurinn áfram, ár frá ári, og alt gekk hærilega, þangað til 1886. Snerama það vor iuisti haun þrjú hross væn, sitt úr hverjum kvilla, og átti .þá oftir einnngis eitt folald, tveggja vikna gamalt, er móðirin dó frá því, og oinn uxa, on systir haus átti annan, svo liann felck haldið áfram vinnu sinni með tveimur akneylum. Um sumarið féll fjarska lítið regn •og varð uppskera mjög lítil sökum þurviðranna. Skafti leigði þá sumt af ökrum sínum, en að sumu vann haun sjálfur. Um haustið gengu sléttueldar stórkost- legir, sem hrendu fyrir honum hey, fjós, nýlegan vagn, undir 20 kindur, og 15 nautgripi; þar á meðal samoks-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.