Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 13

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 13
159 uxana, er hann notaði við alla evfiða vinnu. Átti hann ]oá. að eins eftir eina 7 til 8 gripi. En hann gat keypt sér samoksuxa aftur og sáði með þeim korai í 70 okrur næsta vor (1887). Þá var sprettusumar ágætt. En mjög illa gekk með að fá þresking um haustið; samt var ioksins þreskt í desembermánuði og feklc Skafti þá 635 bu. hveitis, 322 hafra, 118af byggi og var það að eins nokkur hluti uppskerunnar. I apríl- niánuði vorinu eftir iét hann aftur þreskja 854 bu. hveitis, 485 af höfrum og 127 af byggi. Fekk hann um voi'ið 60 til 70 cts fyrir hvert biishel. Var þetta góður árangur af vinnu með einum samoksuxuni. Fekk haun nú að miklu loyti bættan upp aftur skaðann, sem hann hafði orðið fyrir árinu áður við brunann, og komið fótum fyrir sig aftur í búskapnum. Þegar Skafti var búinn að uppfylla ábúðarskilmál- ana á jörðinni, er hann hafði nutnið sem heimilisréttar- land og fengið fullkomið eignarbréf fyrir heuni, gat hann lögum samkvæmt numið annað heimlisréttarland, °g það gjörði hann snemma á áriuu 1886. En géðu löndin var þá öll búið að noma, svo það var mýrar- land eit.t fremur lélegt, sem hann náði í. En smám sanran bætti hann jörðum við sig með því að kaupa, þegar tækifæri gafst, þangað til hann var orðinn eig- L

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.