Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 22

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 22
168 Þótt myndiu sé tekin af dýrinu í þeim stellingum^ er það fanst, gefuv hún Ijósa hugmynd um hinn tiölls- lega vöxt þessa forneskjufíls. Litlu eyrun benda til austurlenzka fílsins, en grannvöxnu fæturnar likast meir hinum afríska frænda lians. Annars er töluverð- ur mismunur þar á milli. Mamnuítsdýrið hefir verið haleggjað og húð þess úkafloga þykk, sem hefir skýlt því vel gegn nístandi kulda og stórfeldum rigningum. Beinagrindin af dýri þessu hefir verið sett saman og er geymd á fornleifasafniuu í Pétursborg. Hún gef- ur góða huginynd um hinn hrikalega vöxt forneskju- fílsins. Eins og áður hefir verið minst á, er töluverður mismuuur á milli mammútsdýrsius og afríska eða ind- 3. Járnöld. f Neolithic — húsdýr ... Steinöld •] f Hreindýr (.Palæolithic- (.Mamnnítsdýr—2. Quaternary-tím. Eins og taflan sýnir, hefst P s y c h o z oi c-öldin með Neolitkic-tímahilinu. Þá fer að bjnrma fyrir skyn- semislífl, er smám saman þroskast. Þó er ekki svo að slulja, að maðurinn hafi áður ekki verið ti 1, lieldur á svo iagu þróunarstigi, að liann liefir ekki getað hlotið yfir- rað yfir hinum hrifcalegn dýrtun Qn aternary-tímahilsins. En með N e o 1 i t li i c-tímabilinu ier liann að bera sigur ú r být.im. Þá hefst stjórnartíð hans.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.