Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 7

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 7
153 Kristjdn Jónsson, og Jón Guðmundsson frd Hjalthúsum í Eeykjadal í Þingeyjarsýslu og Benedikt Jónasson frd Kvossi bjuggu líka í sama kofanum um veturinn. Var hann 14 fóta breiður en 20 fóta langur. Fæði höfðu monn hvorki mikið né margbrotið um veturinn eins og óður er d vikið. Samt var ddlítill fiskiafli við og við, svo menn höfðu bragö af fiski með öðru, og þótti hann góður. Veiktist sumt fólk af skyrbjúgi um veturinn seinni partinn. En um vorið, þegar ísa leysti af vatninu, kont nógur afli, en þd var líka matarforði annar d þrotum. Skógi var rutt af ddlitlum blettum um vorið °g jarðeplum og garðfræi sdð í, en fremur reyndist það iila. Varð uppskeran mjög lítil, ef til vill fyrir vankunnáttu sakir. Gripir fjölguðu um sumarið dálítið, Því nokkurir af nýlendumönnum höfðu getað fengið vinnu og keypt kýr fyr daglauusín. Sumarið 187G kom útflytjenda hópurinn mikli frá Islandi og veturinn d eftir bóluveikin. Skafti slapp undan bólusóttinni, en lá ^ lungnabólgu hvern veturinu eftir annan. Þarna í Kjalvfk bjó Skafti í 6 dr, þangað til vorið 1881. Þá lúk hann sig upp, rétt fyrir stóra flóðið, og flutti sig vestur til Argyle í suðvesturhluta fylkisins. Hafði hann Þátólf uautgripi og voru þeir aleiga hans í rauninni; Þi'ír þeirra voru vinnufær akneyti. Auk þess átti hanu

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.