Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 8

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 8
154 einn smáhest (pony). Á uxununi og smáhesti þessum flutti haun fólk sitt og farangui' alla leið vestuv til Argyle á sleðum og beitti hann einum uxa fyrir hvern sleða. Yar það um íniðjan marzmánuð. Komst hann alla leið í austurenda bygðarinnar 31. marz. Gripirnir voru reknir með. Á einum sleðanum haíði hann hús 6 feta breitt og 10 feta langt, gólf og veggir úr borðvið, sem flett hafði verið úr skógunum í Nýja-Islandi. í húsinu hafði hann konu sína með tvö börn ung og dá- lítinn ofn; á nóttnm sváfu karlmenn þeir, or í förinui voru, þar inui líka. Sumar nætur urðu skepnurnar að standa hungraðar, því sutns staðar var eigi unt að fá hey til kaups. I fórinni voru Skúli Árnason frá Sig- urðarstöðum á Melrakkasléttu raeð konu og íjögur börn, Guðmundur Guðraundsson Norðtnann, frá Grjótnesi á Melrakkasléttu, Sigurður Kristöfersson frá Ytri-Neslönd- um við Mývatn og William Hearn, mágtir Sigurðar. Iíaustinu áður höfðu þeir ritað sig fyrir löndum sinutn og Sigurður Kristófersson liafði heyjað þar, svo þoir félagar höfðu nóg Iioj' fvrir. En utn haustið, þegar Skafti ritaði sig fyrirlandi sínu, gat hann einuugis ritað sig fyrir einni jörð, heimilisréttar-landi; varð ltann að gjalda tíu doll. fyriv það á skrifstofu. Jörð hefði hann þó getað fengið aðra með forkaupsrétti [preemption),

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.