Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 48

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 48
J 194 trúmenn, og œfi þeirrrv fiá vöggunul til grafiirinnar, er eintóm tilbeiðsla og dýrkuu guða þoirra. Annað atriði, sem menn hljóta að dáðst að, er lík* neski og líkingarmyndir er Huicholar búa til af mestu snild. Líkneski þessi eiga að tákna hiua ýinsu guði þeirra, sem þoir flytja bænir sínar fram fyrir. Eins og hvarvetua í Sierra Madre fjöllunum, er ákaflega þur- viðrasamt á þessu svæði. Huichola hafa því þá skoðun, að guðirnir beini regnskúrunum í aðra átt, en láti þá ekki njóta hinna frjógvandi reguskúra, af því að þeir sé þeitn reiðir fyrir syndir þurra. Þar af leiðandi halda Huicholar margar fiiðþægingar-hátíðir á ári, og nauð- synlegt að þeirra áliti, að „græðararnir” sé vel lærðir í athöfu siuni, til að geta beint athygli guðanna til þeirra, svo þeir bænheyri þá og sendi þeim regn til að frjógva akrana. Yanalega er á þessuin friðþægingar- hátíðum fóruað uxa, eða einhverju dýri. I þessu litla héraði sá dr. Lumheltz 18 musteri, með keilumynduðum moldarþökum. I þessum mustor- um eru friðþægingar-hátíðarnar haldnar. Prýdd eru musteri þessi með haglega tilbúnum líkneskum, til heiðurs guði þejm, som musterið er helgað. Á þessu svæði eru líka ótal margir helgir hollar, sem Huicholar álíta að guðirnir byggi. I allmörgum af hell-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.