Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 15

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 15
1G1 gangverð; mun það liafa verið skuldlaust með öllu. Það vav árangurinn af 22 ára búskap í Argyle. Skafti lieitinn var inaður félagslyndur og unni öll- ura framförum af lieilura hug. I sveitarmálum öllum var hann fróður, ötuli og hagsýnn og í safnaðar og kirkjumálum einn hinn fremsti í hópi leikinanna vorra. Hann varmaður prýðilega skýr og hafði Ijósa dómgroind og áreiðaulega í flestum efnum. Hanu var líka raaður vol raáli farinn og talaði oft á opinberum mannfundum bæði af raeiri tilfinningu og vitsraunum en alment gjörist. Hann var að eins rúmlega fimtugur, er hunn lézt, og liafði unnið flestum öðrum stærra dagsverk. Huun hafði marga þá manukosti til að bera, sem beztir eru taldir í fari manna og raundi hafa þótt prýði í hvaða mannfélagi sem verið hefði. Lundin var svo ein- kennilega sterk og staðföst. Æfisaga hans sýuir ljós- lega erfiðleikana, sem íslenzkir fruinbyling.ir hafa átt við að stríða í landi þessu. En hún sýuir um leið, hvernig einbeittur vilji með dugnaði og atorku hottr unniðbug á þeim öllum. Mun hún því ávalt raerkileg talin, æfisaga þessa duglega og viljasterka vestur-ís- lenzlta frumbyggja, sem með tvær heudur tómar og raentunarlaus ruddi sér svo rayudarlega brant í ókunnu landi. Innlenda menn heyrðum vér aldrei á hanu rainnast og búskap hans nema þeir bættu við um leið: Islendingar eru sannarlega ekki eftirbátar annarra !

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.