Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 30

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 30
176 halda ávalt söinu leiðina, or hann í æsku liafði valið sdr. Og þótt að myrkur lífsins væri nú sem stæði geigvænlogt, skyldi liann okki víkja út af brautsiuni. Eúmur klukkutími leið, þar til Alfred áttaði sig. Hann þorði tárin af kinnum sér og fór að hugsa til ferðar. Eu hvert átti liaun að haldal Nú var haim heimilislaus og einmana — rekiun út á hjarn mannlífsins. Hann rendi nugum að skilnaði yfir þenna bústað hiuna dauðu, síðan gekk hann út úr grafreitnum og stefndi til árinnar. En skamt var hann á leið kominn, er haun heyrði nafn sitt vera nefnt. Alfred leit í kringum sig og sá gráhæiðan mann standa þar skamt frá. Hann hélt áfram leið sína án þess að veita þessum öldung frekaii athygli. „Alfred’, hrópaði maðuriun aftur, „Nafn mitt er þ.ið', svaraði Alfred. „Komdu til mín’. „Til hvers V „Eg þarf að tala við þig um atriði, sem þig varðar miklu’. „Eg þekki þig ekki'. „Það gjörir engau mismun. Fylgdu mér, og þú munt hafa áslæðu til að vera mér þakldátur’. Alfred hikaði. Hann mundi ekki eftir að hafa

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.