Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 36

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 36
182 sjónir. Og þó við að samvistum séum aðskilin, gotur enginn mannlegur kraftur slitið ástarband okkar sund- Ur’. Með þessi orð á vörum sínum greik kaði Alfred spor- ið og stefndi til Hanover Square. Sólin var að hníga þegar hann bur að húsi sjóliðsforingjans. Alfred gekk upp tröppurnar og hringdi dyrabjöllunni. XXIII. KAPÍTULI. INN8IGLID BKOTID — LÍFSINS BÓK OPNUD. ■Í/-Í1LFEED var strax vísað inn til Sir Williams, og var vv dr. Holland þar enni. „Hamingjunni sé lof, að þér komuð aftur’, tók her- foringinu til orða, eftir að Alfred hafði tekið sér sæti. ,,Eg var farinn að bera kvíðboga fyrir, að þér hefðuð farið alfarinn’. ,,Eg hafði líka ásett mér það, Sir William. Eg ætlaði riiér ekki að stíga framar inn í hús yðar, því mér var ofmikil hugraun í, að dvelja undir sama þaki og sú, sem eg elskaði svo heimskulega heitt, en sem liafði verið tekin frá hjarta mínu. En óvæntur atburður breytti á-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.