Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 28
174
„Jú, barnið mitt. Eg liefi útvegað bonuni góðan
stað’.
„Eg er brædd uiu, að hann þiggji ekki tilboð það.
Yið skulum tala við liann. Leyfðu mér að sjá hann
enn einu sinui og kveðja hann í síðasta sinni”.
Sir William reis úr sæti sínu og bæði gengu þau
út úr salnum. Sem eldiug flug sú hugsuu gegnum huga
hans, að Alfred væri allur á brott, Það hafði honum
elcki dottið fyr í hug. Hann og Ella leituðu Alfreds
fyrst, en þegar þau súu, að yíirhöfn hans og hattur var
horfið, þ;í var leitin orðin þýðingarlaus.
,,0, pabbi, hanu er farinn — alfarinn’, andvarpaði
mærin og hné í faðm föður síns.
Gamli maðurinn gat ekkert orð sagt. Honum
fanst sem stofan hriugsuerist fyrir augum sér. Yfirkom-
inn af hinum sáru tilfinningum, lmeig hann niður í
legubekk með dóituv sína í fanginu. Hvílík kvöl.
Vera orsök í því, að sú, sem hann átti iíf dóttur sinnar
að þakka, hefði flúðið úr húsi hans. Og ekki nóg með
það, jheldur farið hryggur og niðurheygður, og hann
vera orsök 1 þvi öllu. Hinn aldni aðalsmaður andvarp-
aði þungan undan þessu sorgarfargi.