Svava - 01.11.1903, Qupperneq 22

Svava - 01.11.1903, Qupperneq 22
168 Þótt myndiu sé tekin af dýrinu í þeim stellingum^ er það fanst, gefuv hún Ijósa hugmynd um hinn tiölls- lega vöxt þessa forneskjufíls. Litlu eyrun benda til austurlenzka fílsins, en grannvöxnu fæturnar likast meir hinum afríska frænda lians. Annars er töluverð- ur mismunur þar á milli. Mamnuítsdýrið hefir verið haleggjað og húð þess úkafloga þykk, sem hefir skýlt því vel gegn nístandi kulda og stórfeldum rigningum. Beinagrindin af dýri þessu hefir verið sett saman og er geymd á fornleifasafniuu í Pétursborg. Hún gef- ur góða huginynd um hinn hrikalega vöxt forneskju- fílsins. Eins og áður hefir verið minst á, er töluverður mismuuur á milli mammútsdýrsius og afríska eða ind- 3. Járnöld. f Neolithic — húsdýr ... Steinöld •] f Hreindýr (.Palæolithic- (.Mamnnítsdýr—2. Quaternary-tím. Eins og taflan sýnir, hefst P s y c h o z oi c-öldin með Neolitkic-tímahilinu. Þá fer að bjnrma fyrir skyn- semislífl, er smám saman þroskast. Þó er ekki svo að slulja, að maðurinn hafi áður ekki verið ti 1, lieldur á svo iagu þróunarstigi, að liann liefir ekki getað hlotið yfir- rað yfir hinum hrifcalegn dýrtun Qn aternary-tímahilsins. En með N e o 1 i t li i c-tímabilinu ier liann að bera sigur ú r být.im. Þá hefst stjórnartíð hans.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.