Svava - 01.12.1903, Page 3

Svava - 01.12.1903, Page 3
199 I hugmynda-skógunum öllum. TJr lautinni henuar er lengst upp að sól, En laufgrœn þó var húu í byl eftir jól! ------Á fornstöðvum okkar er sviplegt, að sögu, Tóm sand-gröf er þar fram í dölum; Þar í'áða nú öræfuin auðn og hún þögn, En útbygt er liey-ló og srnölum. Og langt er nú síðan í sandorpið kot Að sumardag fyrsta varð erindis-þrot. En eigir þú, Sigurður, loið um það land, Og lifandi’ á grafar-barm síuum Þar vevjist enn lyng-tættur Lífshættu-sand: Þeim Ijóðstöfum skila þú mínum ! —- Þó d-eyjandi gróðri þeir greiði ei lið, Á grjótið til herg-mál sem hrekkur þó við — Við rjúfum ei eyðingar álaga-dóm • Sem uppi’ erum nú til að vinna; Vor hugur og dugur er tuga-brot tóm I tú-skildings árs-vögst að finna, En fram líður að því, við aldanna þorf — Ei árs-gróðann — motur hver líf sitt og störf. 13*

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.