Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 5

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 5
Börn óveðursins; eða vitavörðurinn við sundið. Eftir Sylvanus Cobb, yngra. XXIV. KAPÍTULI. SAMEINING VINANNA — SÖGULOK. j-NN gekk gamall maður — maður, sem auðsjáau- "r lega var orðinu beygður af óblíðu lífsins, því djúp- nr rúnir voru ristar á enui lians, eu sorg og mótlæti málað á ásjónu hans. Hann staldraði við á rniðju gólfi, áður en hann tæki sadi og virti fyrir sér þá sem inni voru' Síðan gekk hann til sætis er honura var vísað, en einhvei' ónota hræðsluótti virtist hafa gagntekið hann Um leið og hann sá þá, er fyrir voru. Nokkura stund sat hann þegjaudi, en að síðustu rauf haun þögnina og mælti stamandj:

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.