Svava - 01.12.1903, Qupperneq 5

Svava - 01.12.1903, Qupperneq 5
Börn óveðursins; eða vitavörðurinn við sundið. Eftir Sylvanus Cobb, yngra. XXIV. KAPÍTULI. SAMEINING VINANNA — SÖGULOK. j-NN gekk gamall maður — maður, sem auðsjáau- "r lega var orðinu beygður af óblíðu lífsins, því djúp- nr rúnir voru ristar á enui lians, eu sorg og mótlæti málað á ásjónu hans. Hann staldraði við á rniðju gólfi, áður en hann tæki sadi og virti fyrir sér þá sem inni voru' Síðan gekk hann til sætis er honura var vísað, en einhvei' ónota hræðsluótti virtist hafa gagntekið hann Um leið og hann sá þá, er fyrir voru. Nokkura stund sat hann þegjaudi, en að síðustu rauf haun þögnina og mælti stamandj:

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.